Alt mulig mand (ásamt Þorsteini Guðmundssyni) Songtext
von Steindinn Okkar
Alt mulig mand (ásamt Þorsteini Guðmundssyni) Songtext
Ég er
Alt
Mulig
Ma-a-a-a-a-a-and
Skipta um bleyju
Prjóna peysu
Tengja rafmagn
Draga tjaldvagn
Laga sportbíl
Veiða makríl
Semja dansverk
Spila á slagverk
Er líka flugmaður
Stundum bugaður
Var frelsaður
Mega massaður
Svona efnaður
Nei, svona efnaður
Myglaður
Fitaður
Pyntaður
Pixlaður
Ég er
Alt
Mulig
Ma-a-a-a-a-a-and
Kveikja loga
Kveiki í Loga
Reyni að sleppa
Á stolnum jeppa
Ég fæ mér rauðvín
Ahh, ekkert bensín (bensín, bensín, bensín)
Ég er
Alt
Mulig
Ma-a-a-a-a-a-and
Bjarga konu
Fæ svo orðu
Skrifa skýrslu
Pússa byssu
Fer á dolluna
Snyrti mottuna
Með drykkjuvandamál
En leysi sakamál (sakamál, sakamál)
Ég geng aftur
Reiðastur
Líka bitur
Ég var myrtur
Fokking löggan
Ég ætla að finna hann
Ég ætla að kyrkja hann
Ég ætla að myrða hann
Þú ert dauður
Nei, þú ert dauður
Hvað ætlarðu að gera?
Hvað ætlar þú að gera?
Þú drapst mig
Það er starf mitt
Þú ert
Nei, þú ert
Nei, þú ert
Dauður (dauður, dauður, dauður, dauður)
Alt
Mulig
Ma-a-a-a-a-a-and
Skipta um bleyju
Prjóna peysu
Tengja rafmagn
Draga tjaldvagn
Laga sportbíl
Veiða makríl
Semja dansverk
Spila á slagverk
Er líka flugmaður
Stundum bugaður
Var frelsaður
Mega massaður
Svona efnaður
Nei, svona efnaður
Myglaður
Fitaður
Pyntaður
Pixlaður
Ég er
Alt
Mulig
Ma-a-a-a-a-a-and
Kveikja loga
Kveiki í Loga
Reyni að sleppa
Á stolnum jeppa
Ég fæ mér rauðvín
Ahh, ekkert bensín (bensín, bensín, bensín)
Ég er
Alt
Mulig
Ma-a-a-a-a-a-and
Bjarga konu
Fæ svo orðu
Skrifa skýrslu
Pússa byssu
Fer á dolluna
Snyrti mottuna
Með drykkjuvandamál
En leysi sakamál (sakamál, sakamál)
Ég geng aftur
Reiðastur
Líka bitur
Ég var myrtur
Fokking löggan
Ég ætla að finna hann
Ég ætla að kyrkja hann
Ég ætla að myrða hann
Þú ert dauður
Nei, þú ert dauður
Hvað ætlarðu að gera?
Hvað ætlar þú að gera?
Þú drapst mig
Það er starf mitt
Þú ert
Nei, þú ert
Nei, þú ert
Dauður (dauður, dauður, dauður, dauður)
Lyrics powered by www.musixmatch.com