Songtexte.com Drucklogo

Aldrei einn á ferð Songtext
von Stefán Hilmarsson

Aldrei einn á ferð Songtext

Það sækja margir á brattann
Hver dregur djöfulinn sinn
Í hörðum heimi er
Svo margt sem miður fer
Og ekki alltaf jólin, því er ver

Má vera að þér hafi fundist
Sem lífið léki þig grátt
Þú áttir skuggaskeið
Svo hélstu þína leið
En jafnvel þó þú fetir refilstig

Þá ertu aldrei einn á ferð
Það máttu vita að ég verð
Með þér í huganum í dag og ef
Þig vantar vin þú átt mig að


Þér háir margt það veit ég vel
Og við þá hugsun oft ég dvel
Ef ljós í myrkrinu þú sérð veistu
Að þú munt aldrei verða einn, einn á ferð

Í hjarta þínu býr vonin
En sigurvilji í sálinni
Og ef þú hefur trú
Þú getur byggt þér brú
Til baka, við gilin öll í huganum

Já, þú ert aldrei einn á ferð
Það máttu vita að ég verð
Með þér í huganum í dag og ef
Þig vantar vin þú átt mig að

Þér hráir margt það veit ég vel
Og við þá hugsun oft ég dvel
Ef ljós í myrkrinu þú sérð veistu
Að þú munt aldrei verða einn, einn á ferð


Já mundu það
Þú átt mig að
Og þú munt aldrei verða einn, einn á ferð
Aldrei einn á ferð
Aldrei einn

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Stefán Hilmarsson

Fans

»Aldrei einn á ferð« gefällt bisher niemandem.