Songtexte.com Drucklogo

Undir jökli ('98 demo) Songtext
von Sólstafir

Undir jökli ('98 demo) Songtext

Frosin jörðin brakar undir fótum mínum,
Mitt kalda stolt brennur í hjarta mínu
Og fornir andar reika hér um undir jökli
Eins og skuggar fortíðar sem dó, en lifir þó.
Þeir eru bergmál fjallana,
Eins og viðkvæm sumarblóm
á kaldri vetrar nóttu
Visna þeir, visna þeir og deyja.
Þeir eru vetrarins dauðu sumarblóm,
á leiði þeirra ég frostrósir lagði.
En þögnin boðar dauða minn.
Kom ég hingað til að deyja?
Hér þar sem sólin er köld
Og auðnin endalaus,
Hér undir jökli
þar sem fornir andar reika,
Hér á ég heima
Og hér vil ég deyja.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer ist kein deutscher Rapper?

Fans

»Undir jökli ('98 demo)« gefällt bisher niemandem.