Songtexte.com Drucklogo

Rismál Songtext
von Sólstafir

Rismál Songtext

Svarthvítur í huga mér
Alltaf er vetur hér.
Hvar eru litir norðursumars,
Æskublóm sakleysis?
Eru draumar bernskunnar
Nú uppi dagaðir?
Já erfitt er að halda í
Lífsins sumarnón.
Formúlur ljóss ég rita
Í blárri skímunni.


Bakkus mér nú býður í
Skuggabræðra boð.
Brestur í gömlum þökum.
Heyrirðu stormsins nið?
Hjartarætur fylltar kuli,
Svo langt í vorboðann.
Milli óttu og árs dagsmáls
Sofa mannanna börn
Og mávagarg bergmálar
Yfir reykjavíkurborg.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer singt das Lied „Haus am See“?

Fans

»Rismál« gefällt bisher niemandem.