Songtexte.com Drucklogo

Miðdegi Songtext
von Sólstafir

Miðdegi Songtext

Eins og dalalæðan skreið um hlíðarnar,
Við læddumst hljótt um stræti borganna.
Frá óttu fram á miðjan morguninn
Hljóðrænt myrkur streymir um mín vit.
Á dauðans vængjum svíf
Fram á rauða nótt.
Á dauðans vængjum svíf.
Frá náttmáli uns dagur rís á ný,
Með ljós í flösku fram á rauða nótt,
Við drukkum í okkur fegurðina.
Af sárri reynslu, og bitri, vitið vex.
Á dauðans vængjum svíf
Fram á rauða nótt.
Á dauðans vængjum svíf
Fram á rauða nótt.
Á dauðans vængjum svíf.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer besingt den „Summer of '69“?

Fans

»Miðdegi« gefällt bisher niemandem.