Dýrafjörður Songtext
von Sólstafir
Dýrafjörður Songtext
Nú vindar blása sem aldrei blésu fyrr
Nú fall′ öll votn til Dyrafjarðar
Riðum, ridum, ridum yfir heiðina holdum
Deyr fe og deyja frændur
Fátt veit sá sem sefur. Fold flóði tekur við
Fennir í flest að vetrar sið
Ei er nauðin fogur, né frelsið hel
Sáttin sár, hneit þar vel
Ég vakna á ný í algleyminu
Hugarróin var longu seld
Med dagsbirtu er von
Dagur gengur í garð
Fokið er í flest öll grið
Nú fall′ öll votn til Dyrafjarðar
Riðum, ridum, ridum yfir heiðina holdum
Deyr fe og deyja frændur
Fátt veit sá sem sefur. Fold flóði tekur við
Fennir í flest að vetrar sið
Ei er nauðin fogur, né frelsið hel
Sáttin sár, hneit þar vel
Ég vakna á ný í algleyminu
Hugarróin var longu seld
Med dagsbirtu er von
Dagur gengur í garð
Fokið er í flest öll grið
Writer(s): Svavar Austmann, Saethor Marius Saethorsson, Adalbjorn Tryggvason, Hallgrimur Jon Hallgrimsson Lyrics powered by www.musixmatch.com