Veðurfölnir Songtext
von Skálmöld
Veðurfölnir Songtext
Þúsund manns í þéttum hóp
Þjáningar og neyðaróp
Á flótta, á flótta
Höldum upp á heiðina
Hatrið nærir reiðina
Á flótta, á flótta
Skíðum burt í skelfingu
Skuldar undir hvelfingu
Á flótta, á flótta
Drekar elta, dauðinn er
Dansandi á eftir mér
Á flótta, á flótta
Láttu þau, Frigg, ekki missa móðinn
Myndu þau gleyma þeim, Freyja og Óðinn?
Þraukið svo hjálpi oss Þór og Mjölnir
Þýtur um himnana Veðurfölnir
Birtist hann þar yfir Bæjartjörn
Ber niður vængjunum gríðarstór örn
Með honum fuglar og fylgdarlið
Fleygja þau reipum niður á við
Öskrandi hengir hann börnin á bak
Böndin strengjast við vængjatak
Dregin til frelsis, dregin á skíðum
Dauða og helsi við þannig flýðum á flótta
Á flótta
Á flótta
Þjáningar og neyðaróp
Á flótta, á flótta
Höldum upp á heiðina
Hatrið nærir reiðina
Á flótta, á flótta
Skíðum burt í skelfingu
Skuldar undir hvelfingu
Á flótta, á flótta
Drekar elta, dauðinn er
Dansandi á eftir mér
Á flótta, á flótta
Láttu þau, Frigg, ekki missa móðinn
Myndu þau gleyma þeim, Freyja og Óðinn?
Þraukið svo hjálpi oss Þór og Mjölnir
Þýtur um himnana Veðurfölnir
Birtist hann þar yfir Bæjartjörn
Ber niður vængjunum gríðarstór örn
Með honum fuglar og fylgdarlið
Fleygja þau reipum niður á við
Öskrandi hengir hann börnin á bak
Böndin strengjast við vængjatak
Dregin til frelsis, dregin á skíðum
Dauða og helsi við þannig flýðum á flótta
Á flótta
Á flótta
Writer(s): Baldur Ragnarsson, Snaebjorn Ragnarsson, Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson Lyrics powered by www.musixmatch.com