Songtexte.com Drucklogo

Skuld Songtext
von Skálmöld

Skuld Songtext

Gleymdu því sem gamalt er
Og gleymdu því sem framhjá fer
Gleymdu því sem gerðist þá
Og gleymdu því sem færist frá

Skuld
Skuld

Geymdu það sem gagnast vel
Og geymdu það sem hrekur Hel
Geymdu það sem gleður þig
Og geymdu það sem sannar sig


Dreymdu allt sem deyfir kvöl
Og dreymdu allt sem bætir böl
Dreymdu allt sem dugar best
Og dreymdu allt sem metur mest

Skuld
Skuld

Gleymdu, geymdu, dreymdu
Gleymdu, geymdu, dreymdu
Gleymdu, (hvorki guð né mеnn)
Geymdu, (vita líf sitt enn)
Dreymdu, (hvorki guð né menn)
Sеstu niður við Urðarbrunninn
Gleymdu, (hvorki guð né menn)
Geymdu, (vita líf sitt enn)
Dreymdu, (hvorki guð né menn)
Sestu niður við Urðarbrunninn

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Skálmöld

Quiz
Welcher Song ist nicht von Robbie Williams?

Fans

»Skuld« gefällt bisher niemandem.