Vögguljóð Songtext
von Samaris
Vögguljóð Songtext
Þú, sem enn átt enga drauma,
ekkert gull í sjóð,
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
kinnum fagurrjóð
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð
Þú, sem enn átt enga drauma,
ekkert gull í sjóð,
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
kinnum fagurrjóð
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð
ekkert gull í sjóð,
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
kinnum fagurrjóð
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð
Þú, sem enn átt enga drauma,
ekkert gull í sjóð,
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
kinnum fagurrjóð
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð
Writer(s): Thordur Steinthorsson, Jofridur Akadottir, Gudfinna Jonsdottir Lyrics powered by www.musixmatch.com