Songtexte.com Drucklogo

Vögguljóð Songtext
von Samaris

Vögguljóð Songtext

Þú, sem enn átt enga drauma,
ekkert gull í sjóð,
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
kinnum fagurrjóð
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð


Þú, sem enn átt enga drauma,
ekkert gull í sjóð,
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
kinnum fagurrjóð
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Fans

»Vögguljóð« gefällt bisher niemandem.