Songtexte.com Drucklogo

Sólhvörf Ii Songtext
von Samaris

Sólhvörf Ii Songtext

Ég hef fyrir stríðum straum
Stundum flækst til baka
Og eins og gengið oft í draum
Þá ætti eg helst að vaka


Þó er mesti munur
Á myrkum lifsins vegi
Hvert menn stefna og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi

Nökkva lífs á nýjan vog
Nú skal hrinda úr sandi
Þó enginn veit hvað árartog
Eru mörg að landi

Þó er mesti munur
Á myrkum lifsins vegi
Hvert menn stefna og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Welcher Song kommt von Passenger?

Fans

»Sólhvörf Ii« gefällt bisher niemandem.