Songtexte.com Drucklogo

Holdið og andinn Songtext
von Sálin Hans Jóns Míns

Holdið og andinn Songtext

Þetta kvöld var ég aleinn á gangi í garðinum
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um –
Voru andar á sveimi um allt?
Það var rökkur, en ljós úti á Ljósvallagötunni
Sem að lýsti á leiði skammt frá
Og ég fór á bak við tré, og í áttina′ að gröfinni
Þau lágu ofan á, Þau lágu ofan á


Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við

Og ég sá heila eilífð í moldinni sameinuð
Og þau sveifluðu fótum í kross
Þau stundu af frygð, mér heyrðist hún barasta kalla Guð
En Hann var þarna' á sveimi um allt
Þannig var, ég var aleinn á gangi í garðinum
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um
Eða sá ég ekki neitt? Sá ég ekki neitt?


Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Sálin Hans Jóns Míns

Quiz
Wer will in seinem Song aufgeweckt werden?

Fans

»Holdið og andinn« gefällt bisher niemandem.