Holdið og andinn Songtext
von Sálin Hans Jóns Míns
Holdið og andinn Songtext
Þetta kvöld var ég aleinn á gangi í garðinum
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um –
Voru andar á sveimi um allt?
Það var rökkur, en ljós úti á Ljósvallagötunni
Sem að lýsti á leiði skammt frá
Og ég fór á bak við tré, og í áttina′ að gröfinni
Þau lágu ofan á, Þau lágu ofan á
Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við
Og ég sá heila eilífð í moldinni sameinuð
Og þau sveifluðu fótum í kross
Þau stundu af frygð, mér heyrðist hún barasta kalla Guð
En Hann var þarna' á sveimi um allt
Þannig var, ég var aleinn á gangi í garðinum
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um
Eða sá ég ekki neitt? Sá ég ekki neitt?
Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um –
Voru andar á sveimi um allt?
Það var rökkur, en ljós úti á Ljósvallagötunni
Sem að lýsti á leiði skammt frá
Og ég fór á bak við tré, og í áttina′ að gröfinni
Þau lágu ofan á, Þau lágu ofan á
Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við
Og ég sá heila eilífð í moldinni sameinuð
Og þau sveifluðu fótum í kross
Þau stundu af frygð, mér heyrðist hún barasta kalla Guð
En Hann var þarna' á sveimi um allt
Þannig var, ég var aleinn á gangi í garðinum
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um
Eða sá ég ekki neitt? Sá ég ekki neitt?
Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við
Writer(s): Atli Orvarsson, Fridrik Sturluson, Gudmundur Jonsson, Stefan Hilmarsson, Birgir Baldursson, Jens Hansson Lyrics powered by www.musixmatch.com