Flughoppið Songtext
von Purrkur Pillnikk
Flughoppið Songtext
Ég held
Að ég sé orðinn eitthvað skrýtinn
Vegna þess að, allir eru að horfa á mig
Eða er ég orðinn
Venjulegur
Og
Öll hin orðin skrýtin
Annað hvort eða en samt
Halda þau áfram að horfa
á mig þar sem ég stend
Uppi á ljósastaurnum
Og þau
Öskra
Ekki hoppa
Ekki hoppa
Hoppaðu
Ég
Ætla að
Fljúga
Að ég sé orðinn eitthvað skrýtinn
Vegna þess að, allir eru að horfa á mig
Eða er ég orðinn
Venjulegur
Og
Öll hin orðin skrýtin
Annað hvort eða en samt
Halda þau áfram að horfa
á mig þar sem ég stend
Uppi á ljósastaurnum
Og þau
Öskra
Ekki hoppa
Ekki hoppa
Hoppaðu
Ég
Ætla að
Fljúga
Lyrics powered by www.musixmatch.com