Songtexte.com Drucklogo

Stuð Songtext
von Páll Óskar

Stuð Songtext

X2 TF- TF- STUÐ
Gjörið svo vel, að ganga′um borð,
áhöfnin hér þarf'að segja nokkur orð.
Þetta er vél af Dískógerð,
Spennið nú beltin og velkomin í fyrirferð.

Já, góða kvöldið, þett′er flugstjórinn.
Eruð þið reddí'að finna fiðringinn?
Hérna'inni gengur allt út á grúv,
Fáið það beint í æð.

Syngið þið með mér,
Um leið við fljúgum í 7000 feta hæð (úúú).

Hvað heitir vélin?
TF- TF- STUÐ

Hvað heitir vélin?
TF- TF- STUÐ

Við erum til að hjálpa þér,
Ef þig vantar hjálp, ýtt′á þessa bjöllu hér.
Kaffi eða te, já eða líkkjörar.
Við smellum fingrum og sköffum það.


Ég fýla′ykkur öll sem að ferðist með,
Stuðáhöfnin vonar að allir skemmti sér.
Engar áhyggjur þótt ykkur finnist vélin skelfa,
Geta hristast í gólf og hólf.
Því það er flugstjórnarklefinn sem er risadansgólf.

Má ég heyra brassið?
TF- TF- STUÐ
Hvað heitir vélin?
TF- TF- STUÐ

Syngið saman.
TF- TF- STUÐ
Mmmm
TF- TF- STUÐ

Góðir farþegar
Við viljum vekja athygli ykkar á öryggisbúnaði vélarinnar
En upplýsingar um hann er að finna
í þar til gerðum bæklingi í sætunum fyrir framan ykkur
Ef fjörskortur verður um borð í vélinni falla stuðefnisgrímur
Berið þær á munni og andið eðlilega

Góðu farþegar þetta er flugstjórinn ykkar sem talar,
þetta er stuðflug 714 til Glanslands
áætlaður flugtími er um 50 mínútur
í Glanslandi er allt á suðupukti
Allir í svaka stuði og mátulegt fjör


TF-STUÐ
TF-STUÐ

Ohohoh
TF-STUÐ

Ohohohoho
TF-STUÐ
Oh
(Kýlum á það)
TF- TF- STUÐ

Hvar er stuðið?
TF- TF- STUÐ

Má ég heyra?
TF- TF- STUÐ

Mmmmm
TF- TF- STUÐ

(Yeah, okay)
TF- TF- STUÐ

Mmmm
TF- TF- STUÐ

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Páll Óskar

Fans

»Stuð« gefällt bisher niemandem.