Songtexte.com Drucklogo

Líttu Upp Í Ljós Songtext
von Páll Óskar

Líttu Upp Í Ljós Songtext

Kominn út úr mesta myrkrinu
Vann mig út úr eigin sjálfheldu
En ef að út af ber og ef ég byrja að barma að mér þá minni ég mig á það, sem að mamma sagði mér
Líttu uppí ljós
þá stendur þú með skuggan í bakið
Líttu uppí ljós
Sem tekur burtu myrkrið og hatrið
Líttu uppí ljós
Jafnvel inní gráa skýið sólskínið falið
Líttu uppí ljós
Ég mæli með því að þú hefur valið
Líttu uppí ljós
þá stendur þú með skuggan í bakið
Líttu uppí ljós
Sem tekur burtu myrkrið og hatrið
Líttu uppí ljós
Jafnvel inní gráa skýið sólskínið falið
Líttu uppí ljós
Ég mæli með því að þú hefur valið
Komst í gegnum böns af bömmerum (líttu uppí ljós, líttu uppí ljósið)
Tæmdi gamalt dót af lagernum (líttu uppí ljós, líttu uppí ljósið)
En ef ég læðist inn á gamla svarta staðinn minn
Þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði eitt sinn

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Páll Óskar

Fans

»Líttu Upp Í Ljós« gefällt bisher niemandem.