Songtexte.com Drucklogo

Englar og dárar Songtext
von Ólöf Arnalds

Englar og dárar Songtext

Tíminn kom og komu rád
Til ad taka upp nýjan þrád
Fyrst er ad sjá bída og sjá
Svo fer hungurinn loks á stjá
Aftur
Svífa englar og dárur hjá


Midri ártúnsbrekku í
Erum stödd í brasilí
Laglínur leika allt um kring
Alltaf erum vid komin hring
Aftur
Læriló og ríngalíng

Hvad sem verdur hvert sem fer
Verdur þú hjarta mér
Vinur minn þú ert vinur minn
Veit vid hittumst í annad sinn
Aftur
Mætumst aftur þad bara finn

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Ólöf Arnalds

Quiz
Welcher Song ist nicht von Britney Spears?

Fans

»Englar og dárar« gefällt bisher niemandem.