Hugarflug Songtext
von Nýdönsk
Hugarflug Songtext
Stálfugl stormi í
Sem eyðir ímynduðu táli.
Andans orka ný
í hreyflum gegnsæjum úr stáli.
Hörund hafsins
í himnu augans stafir enda.
Sjávarbrimið salt
Við sjóndeild ný og óþekkt lenda.
Vænghafs vindur hvín
Veitir innri sýn. Kemst á flug
á hugarflug.
Á fullt í fangi með
Að fjötra hugsanir á reiki.
Í skýjastróki veð
Og skil ei hvað er hverfuleiki.
Vænghaf vindur hvín
Veitir innri sýn.
Kemst á hugarflug.
Sem eyðir ímynduðu táli.
Andans orka ný
í hreyflum gegnsæjum úr stáli.
Hörund hafsins
í himnu augans stafir enda.
Sjávarbrimið salt
Við sjóndeild ný og óþekkt lenda.
Vænghafs vindur hvín
Veitir innri sýn. Kemst á flug
á hugarflug.
Á fullt í fangi með
Að fjötra hugsanir á reiki.
Í skýjastróki veð
Og skil ei hvað er hverfuleiki.
Vænghaf vindur hvín
Veitir innri sýn.
Kemst á hugarflug.
Lyrics powered by www.musixmatch.com