Faldar hendur Songtext
von Nýdönsk
Faldar hendur Songtext
Faldar hendur
Beina mér á braut
Sem hlykkjast á einhvern
Veg í sína átt
Huldir heimar
Við hliðina á þeim
Sem ég er staddur
Í á hverri stund
Það eru andar eða englar
Sem toga í þig
Og stjórna hvernig þú
Sveiflast til og frá
Það eru augu sem að
Fylgjast með og sjá
Og ráða hverju
Þú áttar þig á
Það er önnur tíðni
En sú sem ég er á
Veröld innrauð
Eða útfjólublá
Það eru andar eða englar
Sem toga í þig
Og stjórna hvernig þú
Sveiflast til og frá
Það eru augu sem að
Fylgjast með og sjá
Og ráða hverju
Þú áttar þig á
Andar englar
Faldar hendur
Innrauð veröld
Huldir heimar
Beina mér á braut
Sem hlykkjast á einhvern
Veg í sína átt
Huldir heimar
Við hliðina á þeim
Sem ég er staddur
Í á hverri stund
Það eru andar eða englar
Sem toga í þig
Og stjórna hvernig þú
Sveiflast til og frá
Það eru augu sem að
Fylgjast með og sjá
Og ráða hverju
Þú áttar þig á
Það er önnur tíðni
En sú sem ég er á
Veröld innrauð
Eða útfjólublá
Það eru andar eða englar
Sem toga í þig
Og stjórna hvernig þú
Sveiflast til og frá
Það eru augu sem að
Fylgjast með og sjá
Og ráða hverju
Þú áttar þig á
Andar englar
Faldar hendur
Innrauð veröld
Huldir heimar
Writer(s): Bjoern J Fridbjoernsson, Jon Olafsson Lyrics powered by www.musixmatch.com