Songtexte.com Drucklogo

Eru ekki allir í stuði Songtext
von Nýdönsk

Eru ekki allir í stuði Songtext

Með staut við flautum fjólublá mynd
Sem búið var að gera áður
í kvöld við droppum sýru og segjum
Frænda að maður verði aldrei háður.
Með kertaljós og kassagítar
Harrison á Shankar shítar, sjáðu
Hvernig við sjáum úr lífinu liti
Orgía, kynsvall, reykur og sviti.
Viðlag:
Hvar er allt fallega fólkið,
öll fallegu Íslandsbörnin
Svo landskólagengin og fín?
Eru ekki allir í stuði?
Á þeirra tímum allir gátu
Gert það sem áður taldist bannað.
Undir sama þaki fimmtán hræður
Bitu gras og sáru sauðskinnsgærur.
Viðlag...
Nú hefur hárið styst til muna
í hyllingum sjá gömlu tilveruna.
Á Spítalastígnum sjáum við suma
Sem ennþá dýrka hippakenninguna.
Viðlag...

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Fans

»Eru ekki allir í stuði« gefällt bisher niemandem.