Múr Songtext
von Múr
Múr Songtext
Augun opin, sé ég mig?
Úrelt, þröngsýn hugmynd lífsins liðin
Fékk mínu framgengt
Blasa við mér stórvirki
Hlaðin veröld, kuldi stálsins bítur
Sjáðu múrinn
Ævafornar steinsúlur strjúka himinhvolf
Gata ský
Baða örmum, teygi mig
En virkið hverfur
Gríp í tómt
Fæ ég inngöngu?
Er ég verðugur?
Þú færð ekki neitt
Þú ert ekkert
Himnar horfnir, þrumuský
Máninn glottir, holdið frýs
Sólin dáin, dögun flýr
Ógurlegur múrinn rís
Úrelt, þröngsýn hugmynd lífsins liðin
Fékk mínu framgengt
Blasa við mér stórvirki
Hlaðin veröld, kuldi stálsins bítur
Sjáðu múrinn
Ævafornar steinsúlur strjúka himinhvolf
Gata ský
Baða örmum, teygi mig
En virkið hverfur
Gríp í tómt
Fæ ég inngöngu?
Er ég verðugur?
Þú færð ekki neitt
Þú ert ekkert
Himnar horfnir, þrumuský
Máninn glottir, holdið frýs
Sólin dáin, dögun flýr
Ógurlegur múrinn rís
Writer(s): Hilmir árnason, ívar Klausen, Jón ísak Ragnarsson, Kári Haraldsson Lyrics powered by www.musixmatch.com