Songtexte.com Drucklogo

Múr Songtext
von Múr

Múr Songtext

Augun opin, sé ég mig?
Úrelt, þröngsýn hugmynd lífsins liðin

Fékk mínu framgengt

Blasa við mér stórvirki
Hlaðin veröld, kuldi stálsins bítur

Sjáðu múrinn

Ævafornar steinsúlur strjúka himinhvolf
Gata ský


Baða örmum, teygi mig
En virkið hverfur
Gríp í tómt

Fæ ég inngöngu?
Er ég verðugur?
Þú færð ekki neitt
Þú ert ekkert

Himnar horfnir, þrumuský
Máninn glottir, holdið frýs
Sólin dáin, dögun flýr
Ógurlegur múrinn rís

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer singt das Lied „Applause“?

Fans

»Múr« gefällt bisher niemandem.