Eldhaf Songtext
von Múr
Eldhaf Songtext
Lengra, ég týni mér
Rænulaus í algleymi
Grafkyrr á hafsbotni
En birtan berst niður til mín
Flýt ofar og sný mér við
Í uppstreymi sem ber mig upp að ljósinu
Svíf hærra en skýin grá
Finn sólina, ég faðma hana og fuðra upp
Rænulaus í algleymi
Grafkyrr á hafsbotni
En birtan berst niður til mín
Flýt ofar og sný mér við
Í uppstreymi sem ber mig upp að ljósinu
Svíf hærra en skýin grá
Finn sólina, ég faðma hana og fuðra upp
Writer(s): Kari Haraldsson, Hilmir Oern Arnason, Jon Isak Ragnarsson Lyrics powered by www.musixmatch.com