Með hamri Songtext
von Misþyrming
Með hamri Songtext
Gullið þitt er nú gullið mitt,
Sá á fund sem hremmir
Og ofurliði eruð þið borin...
Þitt er mitt - og svo skal það verða!
Við berum elda að jörðum ykkar
Og konur ykkar svívirðum,
Sem og mæður og dætur.
Feður fláum og syni hengjum.
Heimar ykkar og híbýli að ösku verða
í ljósum logum dýrðar okkar.
Okkar erindi er margslungið
Og því skal framfylgt, af vargætni
Með ógn og kúgun eða dauðans verki,
Sama er okkur!
Við mætum óvinum okkar - með hatri og andúð
Og valdi beitum - með hamri.
Snaran fellur svo fallega - sem perlur á þinn háls.
Þitt er mitt - og svo skal það verða!
Heimar ykkar og híbýli að ösku verða
í ljósum logum dýrðar okkar.
Við sláum vopn ykkar öll úr höndum
Grimmir í fjandans ham.
Fætur ykkar við höggvum af
Svo þið hlaupið ekki framar burtu.
Sá á fund sem hremmir
Og ofurliði eruð þið borin...
Þitt er mitt - og svo skal það verða!
Við berum elda að jörðum ykkar
Og konur ykkar svívirðum,
Sem og mæður og dætur.
Feður fláum og syni hengjum.
Heimar ykkar og híbýli að ösku verða
í ljósum logum dýrðar okkar.
Okkar erindi er margslungið
Og því skal framfylgt, af vargætni
Með ógn og kúgun eða dauðans verki,
Sama er okkur!
Við mætum óvinum okkar - með hatri og andúð
Og valdi beitum - með hamri.
Snaran fellur svo fallega - sem perlur á þinn háls.
Þitt er mitt - og svo skal það verða!
Heimar ykkar og híbýli að ösku verða
í ljósum logum dýrðar okkar.
Við sláum vopn ykkar öll úr höndum
Grimmir í fjandans ham.
Fætur ykkar við höggvum af
Svo þið hlaupið ekki framar burtu.
Writer(s): Dagur Gislason Lyrics powered by www.musixmatch.com