Kvöld í skógi Songtext
von Lay Low
Kvöld í skógi Songtext
Alein kom eg í kyrran skóg
Um sumarkvöld
Þráin laðaði, þögnin dró
Um sumarkvöld
En áin niðaði svefnljóð sín
Er sveipað allt var í daggarlín
Um sumarkvöld
Máninn skein yfir skógarbrún
Þá sumarnótt
Á vatni glampaði geislarún
Um sumarnótt
Og stjörnur blikuðu blítt og rótt
Á bláum feldi um þögla nótt
Sumarnótt
Hver bjarkarkróna var blaðafull
Blaðafulll
Í laufi titraði lýsigull
Mánagull
En álfabörnum var dillað dátt
Þau drógu gullin sín fram þá nátt
Skógargull
Um sumarkvöld
Þráin laðaði, þögnin dró
Um sumarkvöld
En áin niðaði svefnljóð sín
Er sveipað allt var í daggarlín
Um sumarkvöld
Máninn skein yfir skógarbrún
Þá sumarnótt
Á vatni glampaði geislarún
Um sumarnótt
Og stjörnur blikuðu blítt og rótt
Á bláum feldi um þögla nótt
Sumarnótt
Hver bjarkarkróna var blaðafull
Blaðafulll
Í laufi titraði lýsigull
Mánagull
En álfabörnum var dillað dátt
Þau drógu gullin sín fram þá nátt
Skógargull
Writer(s): Lovisa Elisabet Sigrunardottir, Magnus Arni Oder Kristinsson, Margret Jonsdottir Lyrics powered by www.musixmatch.com