Beta Songtext
von Kvikindi
Beta Songtext
Geng niður götu
Sé gular regnhlífar
Finnst ég sjá þig þar
En ég stoppa mig af
Tala við alla
Enginn nærri eins og þú
Vildi að þú værir hér
Allt er fornminjar
Fornminjar um þig
Regnbogar allir
Virðast stara á mig
ég vildi oftast bara herma eftir þér
Vildi að þú værir hér
ég vildi oftast bara herma eftir þér
Vildi að þú værir hér
Sit hérna á kaffihúsinu
Fólk horfir
Og veit ekki
Að hver ég er og hvað ég er
Hverfist nú um allt það sem þú varst
það má þó vera
Og gera
Hvað sem er
ég á meðan
Milli þín og þeirra
ég vona að þú vitir
Hvað ég elska þig heitt
Vildi að þú værir hér
Af hverju að deyja
í burtu frá mér
Vildi að þú værir hér
Af hverju að deyja
í burtu frá mér
Vildi að þú værir hér
Sé gular regnhlífar
Finnst ég sjá þig þar
En ég stoppa mig af
Tala við alla
Enginn nærri eins og þú
Vildi að þú værir hér
Allt er fornminjar
Fornminjar um þig
Regnbogar allir
Virðast stara á mig
ég vildi oftast bara herma eftir þér
Vildi að þú værir hér
ég vildi oftast bara herma eftir þér
Vildi að þú værir hér
Sit hérna á kaffihúsinu
Fólk horfir
Og veit ekki
Að hver ég er og hvað ég er
Hverfist nú um allt það sem þú varst
það má þó vera
Og gera
Hvað sem er
ég á meðan
Milli þín og þeirra
ég vona að þú vitir
Hvað ég elska þig heitt
Vildi að þú værir hér
Af hverju að deyja
í burtu frá mér
Vildi að þú værir hér
Af hverju að deyja
í burtu frá mér
Vildi að þú værir hér
Writer(s): Brynhildur Karlsdottir, Fridrik Gudmundsson Lyrics powered by www.musixmatch.com