Songtexte.com Drucklogo

Ljúft að vera til Songtext
von Jon Jonsson

Ljúft að vera til Songtext

Í Herjólfsdalnum, við lífsins njótum.
Það er svo ljúft að vera til.
Vináttuörvum allt í kring skjótum.
Samveran veitir birtu og yl.

Hér er hamingja, ást og gleði.
Stemmingin í dalnum er svo blíð.
Forréttindi að vera með í,
Veisluhöldunum á þjóðhátíð.

Eyja meyja og peyja, lof mér að segja,
ó, hve ljúft það er að add vera til.
Eyja meyja og peyja, lof mér að segja,
ó, hve ljúft það er að add vera til.

Í bleikri brekkunni við syngjum saman.
Svo ljúft að vera þér við hlið
Í þínum örmum svo hlýtt svo gaman.
Vor bjarta framtíð blasir við.


Hér er hamingja, ást og gleði.
Stemmingin í dalnum er svo blíð.
Forréttindi að vera með í,
Veisluhöldunum á þjóðhátíð.

Eyja meyja og peyja, lof mér að segja,
ó, hve ljúft það er að add vera til.
Eyja meyja og peyja, lof mér að segja,
ó, hve ljúft það er að add vera til.

Eyja meyja og peyja, lof mér að segja,
ó, hve ljúft það er að add vera til.
Eyja meyja og peyja, lof mér að segja,
ó, hve ljúft það er að add vera til.

Eyja meyja og peyja, lof mér að segja,
ó, hve ljúft það er að add vera til.
Eyja meyja og peyja, lof mér að segja,
ó, hve ljúft það er að add vera til,
ó, hve ljúft það er að add hafa þig,
ó, hve ljúft það er að add vera á Þjóðhátíð

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Jon Jonsson

Fans

»Ljúft að vera til« gefällt bisher niemandem.