Songtexte.com Drucklogo

Ekkert mál Songtext
von Í svörtum fötum

Ekkert mál Songtext

Allar óskir uppfylltar er ekkert mál
Það er ekkert mál að fá
Fiðrildum og fjórum laufum, ekkert mál
Þeim er ekkert mál að ná
Framtíðin í frægðarsól er ekkert mál
Því er ekkert mál að spá
Og hlutina með þínum augum ekkert mál
Þá er ekkert mál að sjá

Og svo spyrð því leiðin er svo löng
Og baráttan svo ströng
Þú biður mig um frið
En þú veist, í öllu treysti þér
Ó, ekki bregðast mér
Því lífið liggur við


Öðrum þína hjálparhönd er ekkert mál
Han′er ekkert mál að ljá
Og uppskerunnar njóta, þá er ekkert mál
Þá er ekkert mál að sá
Þó þér hlotnist ekki allt er ekkert mál
Þá er ekkert mál að þrá
Ef þú ert í vafa þá er ekkert mál
Þá er ekkert mál að gá

Og svo spyrð því leiðin er svo löng
Og baráttan svo ströng
Þú biður mig um frið
En þú veist, í öllu treysti þér
Ó, ekki bregðast mér
Því lífið liggur við

Ljósið bjarta, skæra skín
Ó, send'okkur til þín
Til þess að veita grið
Biðjum þig að breyta rétt
Við standa munum þétt
Og styrkt við þína hlið


Og svo spyrð því leiðin er svo löng
Og baráttan svo ströng
Þú biður mig um frið
En þú veist, í öllu treysti þér
Ó, ekki bregðast mér
Því lífið liggur við
En þú veist, í öllu treysti þér
Ó, ekki bregðast mér
Því lífið liggur við

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Í svörtum fötum

Quiz
Wer ist kein deutscher Rapper?

Fans

»Ekkert mál« gefällt bisher niemandem.