Songtexte.com Drucklogo

Dag einn Songtext
von Í svörtum fötum

Dag einn Songtext

Dag einn mun ég lifna við á ný
Dag einn mun ég gleðjast yfir því
Að þú elskir mig og dáir alla tíð
Ég segi: Dag einn mun ég lifna við á ný

Dag einn mun ég finna innri frið
Dag einn mun ég gleði veita lið
Meðan hamingjan lýsir mína leið
Ég segi: Dag einn mun ég finna innri frið

Sem þrautir þjaka mig og kvelja
Þá er mitt hjart′á réttum stað
Því dag einn mun ég fá að dvelja
Með þér og ekkert amar að


Dag einn mun ég koma, sigr'og sjá
Dag einn mun ég takmarkinu ná
Lifa draumana sem dafna líkt og blóm að vori
Dag einn mun ég koma, sigr′og sjá

Sem þrautir þjaka mig og kvelja
Þá er mitt hjart'á réttum stað
Því dag einn mun ég fá að dvelja
Með þér og ekkert amar að

Dag einn mun ég lifna við á ný
Dag einn mun ég gleðjast yfir því
Að þú elskir mig og dáir alla tíð
Ég segi: Dag einn mun ég lifna við á ný

Dag einn mun ég lifna við á ný
Dag einn mun ég gleðjast yfir því
Að þú elskir mig og dáir alla tíð
Ég segi: Dag einn mun ég lifna við á ný

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Í svörtum fötum

Quiz
Wer will in seinem Song aufgeweckt werden?

Fans

»Dag einn« gefällt bisher niemandem.