Songtexte.com Drucklogo

Segðu já Songtext
von Hjálmar

Segðu já Songtext

Á rauðu tungli rís ég upp
Og reyni að átta mig á því
Það skín á ný með skærri mynd
Sé varla á himninum ský

Hann tekur rof og hefur frá
Það heiðar til eftir skúrina
Beiskur hiti hunangsfall
Hef mig vart út á götuna


Segðu,segðu,segðu,segðu
Segðu,segðu,segðu,segðu já

Strangur vegur fyrir fót
Finnst mér þó verra að kveðja
Að aftan hef ég enga bót
Og ætla á þig að veðja

Nú finnst mér hálfnað heim til þín
Hvaðan sem vindur á stendur
Á meðan þerrisólin skín
Ég sæki á þínar lendur


Segðu,segðu,segðu,segðu
Segðu,segðu,segðu,segðu já

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Hjálmar

Quiz
Welche Band singt das Lied „Das Beste“?

Fans

»Segðu já« gefällt bisher niemandem.