Songtexte.com Drucklogo

Geislinn í vatninu Songtext
von Hjálmar

Geislinn í vatninu Songtext

Þú fálmar í myrkrinu leitandi
Þú hrasar og stendur svo upp á ný
Blómið í vatninu þráir ljós
Fegurð þess færir þér yl í nótt
Þú flýtur með gróðrinum
Þar til botni er náð

Þú liggur þar hreyfingarlaus, um sinn
Dag einn þá vaknar þú og þú lítur upp
Ísinn er þiðinn og sólin skín
Geislinn í vatninu gaf þér líf
Teygði sig niður til þín af sinni náð

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Hjálmar

Quiz
Wer ist auf der Suche nach seinem Vater?

Fans

»Geislinn í vatninu« gefällt bisher niemandem.