Sit og vaki Songtext
von Hera
Sit og vaki Songtext
Ég sit hérna og bíð eftir þér
Þolinmæðin hún þreytist á mér
Bráðum kemur September.
Veist þú enn hvar ég er?
Þú mig kysstir ég brjósti og hló
Þú varst alltaf mín kyrrð og ró,
Þar til þú fórst á skip út á sjó,
Mér var um og ó.
Veist þú ennþá að ég bíð?
Kemur þú til mín?
Hjartað brennur sorg í sálinni.
Enn ég sit bara og vaki eftir þér.
Margir mánuðir urðu svo ár,
Ég sit ennþá með uppþornuð tár,
Hjartað hangir og himininn grár
Og í sálinni sár.
Veist þú ennþá að ég bíð?
Kemur þú til mín?
Hjartað brennur sorg i sálinni.
Enn ég sit bara og vaki eftir þér.
Gegnum vindinn þú kvíslar að mér
"Ef ég gæti þá væri ég hér,
En aldan hún tók mig frá þér.
Ástin gefst upp á mér"
Þolinmæðin hún þreytist á mér
Bráðum kemur September.
Veist þú enn hvar ég er?
Þú mig kysstir ég brjósti og hló
Þú varst alltaf mín kyrrð og ró,
Þar til þú fórst á skip út á sjó,
Mér var um og ó.
Veist þú ennþá að ég bíð?
Kemur þú til mín?
Hjartað brennur sorg í sálinni.
Enn ég sit bara og vaki eftir þér.
Margir mánuðir urðu svo ár,
Ég sit ennþá með uppþornuð tár,
Hjartað hangir og himininn grár
Og í sálinni sár.
Veist þú ennþá að ég bíð?
Kemur þú til mín?
Hjartað brennur sorg i sálinni.
Enn ég sit bara og vaki eftir þér.
Gegnum vindinn þú kvíslar að mér
"Ef ég gæti þá væri ég hér,
En aldan hún tók mig frá þér.
Ástin gefst upp á mér"
Writer(s): Hera Hjartardottir Lyrics powered by www.musixmatch.com