Songtexte.com Drucklogo

Kysstu mig gosi Songtext
von Hera

Kysstu mig gosi Songtext

ég sit hérna í rökkri og horfi á túnið í blóma
og eilífðarpúkinn hann öskrar í eyrað á mér
farðu ekki að sofa eltir þú eldinn hlustaðu á gosa
kyssirðu kuldann klifraðu hamrinn
hlauptu út í buskann og hataðu miiiiig hataðu mig

ég læt vatnið renna og fylli svo baðið af blómum
og eilífðar engillinn hvíslar í eyrað á mér
farðu ekki að sofa eltir þú eldinn hlustaðu á gosa
kyssirðu kuldann klifraðu hamrinn
hlauptu út í buskann og elskaðu miiiiig elskaðu mig


Ringluð og rugluð ég veit ekki var mig að dreyma
það býr frá korvildri hugsun í höfðinu á mér
ég neita að trúa þeir segja það sama en hvers vegna svona ég öskra og hvísla kysstu mig gosi og segðu eitthvað annað en elskarðu mig
elskarðu mig

þegar birtir kemur svarið veistu stelpa gott vont og vont er gott það
er gaman að reina
ég sit hérna í rökkri og horfi á tunglið í blóma
og eilífðarengillinn hvíslar í eyrað á mér
farðu ekki að sofa eltir þú eldinn hlustaðu á gosa
kyssirðu kuldann klifraðu hamrinn hlauptu út í buskann og elskaðu mig
elskaðu mig
elskaðu mig!

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Hera

Quiz
Cro nimmt es meistens ...?

Fans

»Kysstu mig gosi« gefällt bisher niemandem.