VONIN Songtext
von gugusar
VONIN Songtext
Ég held svo fast í vonina
Ég vona að þú komir til baka
Það er að segja þann sem ég kynntist fyrst
Ég sakna hans
Ég sakna hans
Hvert fórstu?
Hvert fórstu?
Hvert fórstu?
Ég kemst ekki í burtu
Ég kemst ekki í burtu
Hvað gerði ég sem var svona rangt?
Ég reyndi að gera allt til að passa þig
Hvernig fór ég frá því að vera drauma prinsessan þín
Yfir í einhvern sem þú vilt að sé ekki lengur til
Hvar ertu?
Hvar ertu ástin mín?
Hvar ertu?
Hvar ertu?
Því ég vil ennþá þig
Hvar ertu?
Hvar ertu ástin mín?
Hvar ertu?
Hvar ertu?
Því ég vil ennþá þig
Ég vona að þú komir til baka
Það er að segja þann sem ég kynntist fyrst
Ég sakna hans
Ég sakna hans
Hvert fórstu?
Hvert fórstu?
Hvert fórstu?
Ég kemst ekki í burtu
Ég kemst ekki í burtu
Hvað gerði ég sem var svona rangt?
Ég reyndi að gera allt til að passa þig
Hvernig fór ég frá því að vera drauma prinsessan þín
Yfir í einhvern sem þú vilt að sé ekki lengur til
Hvar ertu?
Hvar ertu ástin mín?
Hvar ertu?
Hvar ertu?
Því ég vil ennþá þig
Hvar ertu?
Hvar ertu ástin mín?
Hvar ertu?
Hvar ertu?
Því ég vil ennþá þig
Writer(s): Gudlaug Soley Hoeskuldsdottir Lyrics powered by www.musixmatch.com