Songtexte.com Drucklogo

Elskan Af Því Bara Songtext
von GKR

Elskan Af Því Bara Songtext

Ég er ekki eins og þeir
Nei, ég er allt allt öðruvísi
Seinna meir þá muntu sjá hvað þú saknar mín
Lítið sem ég skil þegar að þú segir "skilið við mig"
Eina sem manneskjan gerir er að hugsa um sig
Heimurinn kaldur eins og mjólk úr ísskápnum
Eða augun á okkur ef við sjáum hvort annað aftur
Heimurinn kaldur eins og vatn úr krananum
Ef við snúum hægra ham í fanginu
Ég vil hafa þig í fanginu mínu en þér er örugglega slétt sama
Man að við gerðum ekkert annað en að chilla saman
Sænkunum flægt eins og heilinn minnm á nóttu til
Andavaka til að dagmorguni, næ samt engum áttum
Ég er að reyna skilja lífið
En ég bara virðist skilja alltof lítið
Er of reiður til að hugsa
Ef að þú bvrjar að spyrja
Best að ég muni svara
"elskan af því bara"
Ég sagði elskan af því bara


Veist þú gerir mig vitlausan
Þarftu alltaf að vera fara?
Eða ertu bara að daðra?
Hvernig væri að vera kyrr í smá?
Mér liggur á, mér liggur á
Ég sagði elskan af því bara
Veist þú gerir mig vitlausan
Þarftu alltaf að vera fara?
Eða ertu bara að daðra?
Hvernig væri að vera kyrr í smá?
Mér liggur á, mér liggur á
Í einlægni, talað
Líður mér eins og við getum talað saman, í
Sirka svona fjóra tíma án þess að við missum áhugan
Og fyrir mér er það áhugavert því að
Ég hef svo athyglisbrest að það
Sýnir þér bara hversu mikið ég kann að meta þig að
Þig að, þig að, þig að, þig að, þig að
Þig að, þig að, þig að
Þig að, þig að
Ég er að reyna skilja lífið
En ég bara virðist skilja alltof lítið
Er of reiður til að hugsa
Ef að þú bvrjar að spyrja
Best að ég muni svara
"elskan af því bara"
Ég sagði elskan af því bara
Veist þú gerir mig vitlausan
Þarftu alltaf að vera fara?
Eða ertu bara að daðra?
Hvernig væri að vera kyrr í smá?
Mér liggur á, mér liggur á
Ég sagði elskan af því bara
Veist þú gerir mig vitlausan
Þarftu alltaf að vera fara?
Eða ertu bara að daðra?
Hvernig væri að vera kyrr í smá?
Mér liggur á, mér liggur á
Ég sagði elskan af því bara
Veist þú gerir mig vitlausan
Þarftu alltaf að vera fara?
Eða ertu bara að daðra?
Hvernig væri að vera kyrr í smá?
Mér liggur á, mér liggur á

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von GKR

Quiz
Wer singt das Lied „Applause“?

Fans

»Elskan Af Því Bara« gefällt bisher niemandem.