Songtexte.com Drucklogo

Vorið Songtext
von GDRN

Vorið Songtext

Eftir langa bið, þá veit ég núna
Að ég þarf ekki að missa trúna
Allar leiðir liggja sama veg
Held að samferð okkur fari vel

Þó það kólni blæs samt alltaf heitu milli okkar
Þó að versni vindar virðist vorið alltaf koma með þér
Koma með þér

Það kemur með þér
Það kemur með þér
Með þér

Þó það kólni blæs samt alltaf heitu milli okkar
Þó að versni vindar virðist vorið alltaf koma með þér
Koma með þér


Það kemur með þér
Það kemur með þér
Með þér

Sama þó að öll þau ský
Samankomin skyggi á mig
Lýsir lánið leikandi
Leiðina heim til þín

Sama þó að öll þau ský
Samankomin skyggi á mig
Lýsir lánið leikandi
Leiðina

Það kemur með þér
Kemur með þér
Það kemur með þér
Það kemur með þér


Sama þó að öll þau ský
Samankomin skyggi á mig
Lýsir lánið leikandi
Leiðina heim til þín

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von GDRN

Fans

»Vorið« gefällt bisher niemandem.