Gull Songtext
von Eiríkur Hauksson
Gull Songtext
Það er vor í lofti og vindur hlýr
Og Vatnsmýri andar rótt
Nútímamaskínanafar gnýr
Nótt og dag bæði hart og ótt
Það er borað hér, bæinn skortir víst
Blessað vatnið, þann helga dóm
Enginn veit hvað af því hlýst
Einhver hefur upp sinn róm
Hér er gull! Gull! Gull! Það er skíragull!
Flaug úr mýrinni, flugan var engu lík!
Fundin gullæð, svo rík, svo rík, svo rík!
Stigið spori, dansinn hann dunar enn
Hún er gullóð þjóðin, draumsins menn!
"Það er gull í mýrinni, " mælir einn
"Stórið molar ef vel er gáð"
Sérhver þúfa og þvottasteinn
Þetta land er gulli stráð!
Við oss blasir framtíð svo firnaljós
Ef vér færum oss happ í nyt
Kannski′ er enn meira uppi' í kjós
Jafnvel klondike verður bit
Það er gull! Gull! Gull, það er skíragull!
Flaug úr mýrinni, flugan var engu lík!
Fundin gullæð, svo rík, svo rík, svo rík!
Stigið spori, dansinn hann dunar enn
Hún er gullóð þjóðin, draumsins menn!
Og hún geisar mjög, þessi gull sem sótt
Og menn grafa í miklum merg
Sumir loða þar langa nótt
Ljósta kletta og mylja berg
En svo bregðast krosstré sem önnur tré
Gott streð virðist endalaust
Draumar allir þeir fundu hér
Eins og fölnað lauf um haust
Það er gull! Gull! Gull, það er skíragull!
Flaug úr mýrinni, flugan var engu lík!
Fundin gullæð, svo rík, svo rík, svo rík!
Stigið spori, dansinn hann dunar enn
Hún er gullóð þjóðin, draumsins menn
Það er árið fimm eftir aldamót
Og aprílsins fyrsta nátt
Vonir okkar um gullið grjót
Gufa upp í loftið blátt
Og Vatnsmýri andar rótt
Nútímamaskínanafar gnýr
Nótt og dag bæði hart og ótt
Það er borað hér, bæinn skortir víst
Blessað vatnið, þann helga dóm
Enginn veit hvað af því hlýst
Einhver hefur upp sinn róm
Hér er gull! Gull! Gull! Það er skíragull!
Flaug úr mýrinni, flugan var engu lík!
Fundin gullæð, svo rík, svo rík, svo rík!
Stigið spori, dansinn hann dunar enn
Hún er gullóð þjóðin, draumsins menn!
"Það er gull í mýrinni, " mælir einn
"Stórið molar ef vel er gáð"
Sérhver þúfa og þvottasteinn
Þetta land er gulli stráð!
Við oss blasir framtíð svo firnaljós
Ef vér færum oss happ í nyt
Kannski′ er enn meira uppi' í kjós
Jafnvel klondike verður bit
Það er gull! Gull! Gull, það er skíragull!
Flaug úr mýrinni, flugan var engu lík!
Fundin gullæð, svo rík, svo rík, svo rík!
Stigið spori, dansinn hann dunar enn
Hún er gullóð þjóðin, draumsins menn!
Og hún geisar mjög, þessi gull sem sótt
Og menn grafa í miklum merg
Sumir loða þar langa nótt
Ljósta kletta og mylja berg
En svo bregðast krosstré sem önnur tré
Gott streð virðist endalaust
Draumar allir þeir fundu hér
Eins og fölnað lauf um haust
Það er gull! Gull! Gull, það er skíragull!
Flaug úr mýrinni, flugan var engu lík!
Fundin gullæð, svo rík, svo rík, svo rík!
Stigið spori, dansinn hann dunar enn
Hún er gullóð þjóðin, draumsins menn
Það er árið fimm eftir aldamót
Og aprílsins fyrsta nátt
Vonir okkar um gullið grjót
Gufa upp í loftið blátt
Lyrics powered by www.musixmatch.com