Þykkvabæjarþankar Songtext
von Bjartmar Guðlaugsson
Þykkvabæjarþankar Songtext
Ég er markaðshyggjuglöggur,
Mjög svo skemmtilegur skröggur,
Einn ég veit hvar prútta skal næst.
Ég er brjálaður og bjartsýnn
Aldrei þungbúinn og svartsýnn,
Sýni þér, hvað öll hamingjan fæst.
Viðlag
Í Þykkvabæjarstrápilsum
Við dönsum þennan skemmtilega dans.
Í Þykkvabæjarstrápilsum
Við dönsum þennan niðurgreidda dans.
Ég vil Þykkvabæjar franskar,
Með mér í ástarleikinn danskar,
Dreymir mig hærri vexti og víf.
Ég vil farsíma á eyra,
ég vil auglýsingar heyra,
í neyslutrans ég um Kringluna svíf.
Viðlag
Og vildarkjaratrúðarnir í trylltum dansi
æða í kringum mig.
Útslungnir leppalúðarnir, úr lífsbrókinni
Vilja lokka þig.
Viðlag
Sóló
Viðlag
Ég vil sykurminni sjarma,
ég vil tætta tískugarma,
Einn ég veit hvar öll hamingjan býr.
Ég vil ropvatnið sem svalar,
ég vil tékkahefti sem talar,
Allir sjá, ég er einnota dýr.
Viðlag
Mjög svo skemmtilegur skröggur,
Einn ég veit hvar prútta skal næst.
Ég er brjálaður og bjartsýnn
Aldrei þungbúinn og svartsýnn,
Sýni þér, hvað öll hamingjan fæst.
Viðlag
Í Þykkvabæjarstrápilsum
Við dönsum þennan skemmtilega dans.
Í Þykkvabæjarstrápilsum
Við dönsum þennan niðurgreidda dans.
Ég vil Þykkvabæjar franskar,
Með mér í ástarleikinn danskar,
Dreymir mig hærri vexti og víf.
Ég vil farsíma á eyra,
ég vil auglýsingar heyra,
í neyslutrans ég um Kringluna svíf.
Viðlag
Og vildarkjaratrúðarnir í trylltum dansi
æða í kringum mig.
Útslungnir leppalúðarnir, úr lífsbrókinni
Vilja lokka þig.
Viðlag
Sóló
Viðlag
Ég vil sykurminni sjarma,
ég vil tætta tískugarma,
Einn ég veit hvar öll hamingjan býr.
Ég vil ropvatnið sem svalar,
ég vil tékkahefti sem talar,
Allir sjá, ég er einnota dýr.
Viðlag
Writer(s): Bjartmar Gudlaugsson Lyrics powered by www.musixmatch.com