Beygja Og Beygja Songtext
von Benni Hemm Hemm
Beygja Og Beygja Songtext
Línur, línur sem skera línur,
Línur sem eru skornar og samtengdar, bogadregnar,
Skiptir það máli í návígi?
Beygja og beygja, beygja og beygja
Allt er auðvelt eftirá, en ég veit ekki hvar ég er. Hnitanet, ég veit ég get
Opnað, opnað og skilið þig,
Nú skil ég þig,
Slig, þú bil né mig.
Villuráfandi maður týnist,
Týnist á hverju horni og finnur sig ekki aftur,
Beygir og beygir og veit ekki hvar hann er
Allt er auðvelt eftirá, allt er auðvelt eftirá.
Hnitanet, þú ert opin bók, opin bók
Og nú skil ég þig, nú skil ég þig,
Slig, þú bil né mig
Línur sem eru skornar og samtengdar, bogadregnar,
Skiptir það máli í návígi?
Beygja og beygja, beygja og beygja
Allt er auðvelt eftirá, en ég veit ekki hvar ég er. Hnitanet, ég veit ég get
Opnað, opnað og skilið þig,
Nú skil ég þig,
Slig, þú bil né mig.
Villuráfandi maður týnist,
Týnist á hverju horni og finnur sig ekki aftur,
Beygir og beygir og veit ekki hvar hann er
Allt er auðvelt eftirá, allt er auðvelt eftirá.
Hnitanet, þú ert opin bók, opin bók
Og nú skil ég þig, nú skil ég þig,
Slig, þú bil né mig
Writer(s): Benedikt H. Hermannsson Lyrics powered by www.musixmatch.com