Songtexte.com Drucklogo

Veröld hulin Songtext
von Auðn

Veröld hulin Songtext

Fjarri geislum sólar
Liggur veröld hulin
Á sporbaug glötunar
Heimur án hlýju
Heimur án birtu
Eldri en tíminn sjálfur


Þar sem þúsund augu
Stara út í tómið
Með von eina að vopni
Leitandi svara
Hver er skaparinn
Af hverju erum við?

Í þyngdarleysi
Þúsund raddir kæfðar

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Auðn

Fans

»Veröld hulin« gefällt bisher niemandem.