Horfin mér Songtext
von Auðn
Horfin mér Songtext
Dagar augnablik
Árin virðast endalaus
Alsæla æskunnar ódauðleg
Í dögun allt er breytt
Úrhelli óhamingju
Flæðir yfir allt
Ég man svo vel
Dagar liðu
Árin horfin mér
Minning um hamingju
Dofnar við hvern dag
Óreiðan óbærileg
Þreyttur marinn
Undan hlekkjum lífs og frá mér flúin
Kæfandi gangur lífsins endalaus
Árin virðast endalaus
Alsæla æskunnar ódauðleg
Í dögun allt er breytt
Úrhelli óhamingju
Flæðir yfir allt
Ég man svo vel
Dagar liðu
Árin horfin mér
Minning um hamingju
Dofnar við hvern dag
Óreiðan óbærileg
Þreyttur marinn
Undan hlekkjum lífs og frá mér flúin
Kæfandi gangur lífsins endalaus
Writer(s): Birgisson Andri Bjorn, Gylfason Hjalmar, Mogensen Matthias Hlifar, Sveinsson Hjalti, Palsson Sigurdur Kjartan, Magnusson Adalsteinn Lyrics powered by www.musixmatch.com