Haldreipi hugans Songtext
von Auðn
Haldreipi hugans Songtext
Í skjóli timans
Í skuggunum falinn
Tilvist mín er martröð þín
Ég er upphaf
Ég er endir
Þunga færi yfir þig
Holið og tómið
Sá sem ræður
Rís og fellur
Ég er allt sem ekkert var
Í þúsund ár
Í myrkri dvelur
Og daga telur
Allt sem ég var, allt sem ég er
Hýsill íllsku
Holdgervi svika
Haldreipi hugans
Aldrei mun hnika
Afhjupa grímuna
Draumkennd þoka
Byrgir sýn
Lít í spegil, ekkert svar
Það ókunnugur maður þar
Nýr maður fæddur er
Milli holds og huga
Í öllum mönnum
Illskan býr
Skelfileg iðja
Martraða smiðja
Í skuggunum falinn
Tilvist mín er martröð þín
Ég er upphaf
Ég er endir
Þunga færi yfir þig
Holið og tómið
Sá sem ræður
Rís og fellur
Ég er allt sem ekkert var
Í þúsund ár
Í myrkri dvelur
Og daga telur
Allt sem ég var, allt sem ég er
Hýsill íllsku
Holdgervi svika
Haldreipi hugans
Aldrei mun hnika
Afhjupa grímuna
Draumkennd þoka
Byrgir sýn
Lít í spegil, ekkert svar
Það ókunnugur maður þar
Nýr maður fæddur er
Milli holds og huga
Í öllum mönnum
Illskan býr
Skelfileg iðja
Martraða smiðja
Lyrics powered by www.musixmatch.com