Drepsótt Songtext
von Auðn
Drepsótt Songtext
Upphaf aldar
Tveggja sólna himinn
Tveggja tungla nótt
Blóð féll af himnum ofan
Uppnám sköpunarverksins
Þrátt og rotið frá rótum
Í öngþveiti, örmagna sálir
Rífa hver aðra í sundur
Hörmungar ógna lífi jarðar
Varanleg ónáttúra
Vansköpun manna og dýra
Vantrú
Elur óbeit
Ótta og hryllings löstur Guðs á mönnum
Drepsóttir, djöfulleg náttúra
Lífið tekur enda
Tveggja sólna himinn
Tveggja tungla nótt
Blóð féll af himnum ofan
Uppnám sköpunarverksins
Þrátt og rotið frá rótum
Í öngþveiti, örmagna sálir
Rífa hver aðra í sundur
Hörmungar ógna lífi jarðar
Varanleg ónáttúra
Vansköpun manna og dýra
Vantrú
Elur óbeit
Ótta og hryllings löstur Guðs á mönnum
Drepsóttir, djöfulleg náttúra
Lífið tekur enda
Writer(s): Birgisson Andri Bjorn, Gylfason Hjalmar, Mogensen Matthias Hlifar, Sveinsson Hjalti, Palsson Sigurdur Kjartan, Magnusson Adalsteinn Lyrics powered by www.musixmatch.com