Birtan hugann brennir Songtext
von Auðn
Birtan hugann brennir Songtext
Loksins ljós er leið
Úr mykri
Birtist þú
Er árin líða Þyngjast tárin
Eymdin staðföst
Tómið á mig allan
Birtan hugann brennir
Gamall skuggi
Gleypir mig
Úr mykri
Birtist þú
Er árin líða Þyngjast tárin
Eymdin staðföst
Tómið á mig allan
Birtan hugann brennir
Gamall skuggi
Gleypir mig
Writer(s): Birgisson Andri Bjorn, Palsson Sigurdur Kjartan, Mogensen Matthias Hlifar, Magnusson Adalsteinn, Sveinsson Hjalti, Gylfason Hjalmar Lyrics powered by www.musixmatch.com