Á himin stara Songtext
von Auðn
Á himin stara Songtext
Börnin dvelja
Í vítis klóm
Stofnun ríkis
Í hávegum höfð
Þar sem sakleysi deyr
Í höndum varga
Kerfið hol
Dýpra en hið svarta
Á himin stara
Til að fylla tóm í hjarta
Von að ösku verður
Tárin sem tjara
Harðnaðir drengir
Sem skrattar fara
Þeirra eymd og ógn
Nú á vegum manna
Köld, tóm
Sál þeirra allra
Saklaust týnt er hjarta
Illska þess í stað
Örlög þeirra ráðin
Í vítis klóm
Stofnun ríkis
Í hávegum höfð
Þar sem sakleysi deyr
Í höndum varga
Kerfið hol
Dýpra en hið svarta
Á himin stara
Til að fylla tóm í hjarta
Von að ösku verður
Tárin sem tjara
Harðnaðir drengir
Sem skrattar fara
Þeirra eymd og ógn
Nú á vegum manna
Köld, tóm
Sál þeirra allra
Saklaust týnt er hjarta
Illska þess í stað
Örlög þeirra ráðin
Writer(s): Birgisson Andri Bjorn, Gylfason Hjalmar, Mogensen Matthias Hlifar, Sveinsson Hjalti, Palsson Sigurdur Kjartan, Magnusson Adalsteinn Lyrics powered by www.musixmatch.com