Vetur að vori Songtext
von Árstíðir
Vetur að vori Songtext
Um miðjan dag fann ég hana
undir fagurri hulu gleymskunnar
Og hjá henni einkenni
sem ég falið hafði á þeim sama stað
Vorið kveður vetur
við munum gera betur
með viskuna að vopni og vonum
andvaka hugurinn
Um stund hún megi hvíl′ í friði, þreytt andlitið
undir fagurri hulu gleymskunnar
Vorið kveður vetur
við munum gera betur
með viskuna að vopni og vonum
að andvaka hugur minn
deyð' ekki drauminn þinn
undir fagurri hulu gleymskunnar
Og hjá henni einkenni
sem ég falið hafði á þeim sama stað
Vorið kveður vetur
við munum gera betur
með viskuna að vopni og vonum
andvaka hugurinn
Um stund hún megi hvíl′ í friði, þreytt andlitið
undir fagurri hulu gleymskunnar
Vorið kveður vetur
við munum gera betur
með viskuna að vopni og vonum
að andvaka hugur minn
deyð' ekki drauminn þinn
Writer(s): Gunnar Mar Jakobsson, Ragnar Olafsson, Daniel Audunsson, Karl James Pestka, Styrmir Hauksson Lyrics powered by www.musixmatch.com