Ljóð í sand Songtext
von Árstíðir
Ljóð í sand Songtext
Við stóra strönd horfir yfir
og hugsar of langt, of mikið.
Og tíminn líður þá breytist svo margt
sem aldrei neinn hafði fyrir séð
Næstu nótt förum heim
tökum ekki eftir þeim
þungu skýjum sem herja á.
Sjórinn gengur á land
skrifa í svartan sand
ljóðin þín og leyndarmálin mín
Því fleiri stundir sem líða
hún finnur nú til, of mikið.
Og réttir hönd sína segir svo margt,
grætur en fær aldrei svar
Næstu nótt fer ég heim
varla tek eftir þeim
þungu skýjum sem herja á.
Sjórinn gengur á land
skrifa í svartan sand
ljóðin þín og leyndarmálin mín
og hugsar of langt, of mikið.
Og tíminn líður þá breytist svo margt
sem aldrei neinn hafði fyrir séð
Næstu nótt förum heim
tökum ekki eftir þeim
þungu skýjum sem herja á.
Sjórinn gengur á land
skrifa í svartan sand
ljóðin þín og leyndarmálin mín
Því fleiri stundir sem líða
hún finnur nú til, of mikið.
Og réttir hönd sína segir svo margt,
grætur en fær aldrei svar
Næstu nótt fer ég heim
varla tek eftir þeim
þungu skýjum sem herja á.
Sjórinn gengur á land
skrifa í svartan sand
ljóðin þín og leyndarmálin mín
Writer(s): Gunnar Mar Jakobsson, Ragnar Olafsson, Daniel Audunsson, Hallgrimur Jonas Jensson, Jon Elisson, Karl James Pestka Lyrics powered by www.musixmatch.com