BLINDAR GÖTUR Songtext
von Aron Can
BLINDAR GÖTUR Songtext
Við löbbum saman og ég leiði þig
Komdu með hendina ég geymi hana
Horfi í augun þín í sólinni
Hvernig þú lýsir hana upp meira já
Jei-jei-jei, jei-jei-jei
Hvernig þú lýsir hana upp meira já
Jei-jei-jei, jei-jei-jei
Var ekki lengi lengi að finna mig
Var aðeins lengur í að finna þig
Ég er bara nýfarinn að finna fyrir
Ég held það sé því ég á það skilið
Uppi í alla nótt
Horfi upp og stari á tilfinningar
Gefðu mér eina nótt
Þá myndi ég fá þig beint hingað
Keyrum blindar götur
Ó þú ert sú eina á eftir mér
Leitum bæði að svörum
Blindar götur
Keyrum blindar götur
Ó þú ert sú eina á eftir mér
Leitum bæði að svörum
Blindar götur
Varst ekki lengi að koma í lífið mitt
Veit ég var mikið til þess að díla við
En baby ekki taka í stýrið mitt
Því það endar alltaf eins og ég vil
Uppi í alla nótt
(já ég er uppi í alla nótt)
Horfi upp og stari á tilfinningar
Gefðu mér eina nótt
Þá myndi ég fá þig beint hingað
Keyrum blindar götur
Ó þú ert sú eina á eftir mér
Leitum bæði að svörum
Blindar götur
Keyrum blindar götur
Ó þú ert sú eina á eftir mér
Leitum bæði að svörum
Blindar götur
Komdu með hendina ég geymi hana
Horfi í augun þín í sólinni
Hvernig þú lýsir hana upp meira já
Jei-jei-jei, jei-jei-jei
Hvernig þú lýsir hana upp meira já
Jei-jei-jei, jei-jei-jei
Var ekki lengi lengi að finna mig
Var aðeins lengur í að finna þig
Ég er bara nýfarinn að finna fyrir
Ég held það sé því ég á það skilið
Uppi í alla nótt
Horfi upp og stari á tilfinningar
Gefðu mér eina nótt
Þá myndi ég fá þig beint hingað
Keyrum blindar götur
Ó þú ert sú eina á eftir mér
Leitum bæði að svörum
Blindar götur
Keyrum blindar götur
Ó þú ert sú eina á eftir mér
Leitum bæði að svörum
Blindar götur
Varst ekki lengi að koma í lífið mitt
Veit ég var mikið til þess að díla við
En baby ekki taka í stýrið mitt
Því það endar alltaf eins og ég vil
Uppi í alla nótt
(já ég er uppi í alla nótt)
Horfi upp og stari á tilfinningar
Gefðu mér eina nótt
Þá myndi ég fá þig beint hingað
Keyrum blindar götur
Ó þú ert sú eina á eftir mér
Leitum bæði að svörum
Blindar götur
Keyrum blindar götur
Ó þú ert sú eina á eftir mér
Leitum bæði að svörum
Blindar götur
Writer(s): Aron Can Gultekin, Thormodur Eiriksson Lyrics powered by www.musixmatch.com