Þér ég unni Songtext
von Anneke van Giersbergen & Árstíðir
Þér ég unni Songtext
Þér ég unni þúsund nætur
þúsund nátta sól.
Nú mun ef að líkum lætur
Verða langt í skjól.
Brostu til mín blíðu eitt,
Bara eitt sinn enn.
Ekkert þrái ég jafn heitt
á meðan ég brenn
þúsund nátta sól.
Nú mun ef að líkum lætur
Verða langt í skjól.
Brostu til mín blíðu eitt,
Bara eitt sinn enn.
Ekkert þrái ég jafn heitt
á meðan ég brenn
Writer(s): karl james pestka, ragnar ólafsson, daníel auðunsson, gunnar már jakobsson Lyrics powered by www.musixmatch.com