Sólin Hylur Songtext
von Andvaka
Sólin Hylur Songtext
Andardrátturinn slaknar
Eftir að blásið var
Sólin hylur og rökkvar að
Ég held aftur að mér
Vindheimum á, gylltum höllum
Óðinn mætir völu hátt í fjöllum
Fjötruð ótta yfir velli flýgur
Þá kemur inn ríki að regindómi
Öflugur ofan, sá er öllu ræður
Eftir að blásið var
Sólin hylur og rökkvar að
Ég held aftur að mér
Vindheimum á, gylltum höllum
Óðinn mætir völu hátt í fjöllum
Fjötruð ótta yfir velli flýgur
Þá kemur inn ríki að regindómi
Öflugur ofan, sá er öllu ræður
Writer(s): Kristján Júlíusson Lyrics powered by www.musixmatch.com