Songtexte.com Drucklogo

Partur II Songtext
von Andvaka

Partur II Songtext

Þitt mikla hald
Dró mig upp úr valnum
Þitt mikla vald
Ljósið í svarta salnum

Ég seldi sál mína
Til að lifa aðeins lengur
Ég samdi sálmanna
Hjartað mitt brennur


Nær dregur andinn
Nær öll mín orka

Ég seldi sál mína
Til að lifa aðeins lengur
Ég samdi sálmanna
Hjartað mitt brennur

Ég sá endalokin
Fann að hjartað vildi hætta
Ég sigraði endirinn
Að eilífu mun ég lifa

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer singt das Lied „Applause“?

Fans

»Partur II« gefällt bisher niemandem.