Partur I Songtext
von Andvaka
Partur I Songtext
Á nóttunni á vökunni
Yfir himininn, yfir sæinn
Ég sigli inn, í tómleikann
Augun bak við mig stara
Andvaka, en andvana
Andvaka, að eilífu
Í Jörðinni rifna upp
Fjötrarnir og slítur
Burt yðrar kulda myrkurs
Á nóttunni ég vaki enn
Hin endalausa kyrrð
Ég sigli inn, í tómleikann
Augun bak við mig nálgast
Yfir himininn, yfir sæinn
Ég sigli inn, í tómleikann
Augun bak við mig stara
Andvaka, en andvana
Andvaka, að eilífu
Í Jörðinni rifna upp
Fjötrarnir og slítur
Burt yðrar kulda myrkurs
Á nóttunni ég vaki enn
Hin endalausa kyrrð
Ég sigli inn, í tómleikann
Augun bak við mig nálgast
Writer(s): Kristján Júlíusson Lyrics powered by www.musixmatch.com