Eldorado Songtext
von AmabAdamA
Eldorado Songtext
Eldorado
Eldorado
Stundum á maður það til að hugsa of mikið
Um gærdaginn og af honum dusta rykið.
En til hvers að dvelja svo lengi við það sem að var?
Er ekki vonlaust að finna nokkuð þar?
Því hver einasta stund agnarsmá
í einni andrá er liðin hjá.
Eyðum ekki lífinu í trega og eftirsjá,
Leyfum okkur það besta út úr því að fá.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta′ að eiga stund þessa og vera henni trú.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta' að eiga stund þessa og vera henni trú.
Sólundum tíma í að hugsa hvernig fer
En lífið er nú og ég og þú erum allt það sem er.
Gleymum því sem að var, einnig því sem ei komið er.
Einbeitum okkur að núinu, mér og þér.
Því hver einasta stund agnarsmá
í einni andrá er liðin hjá.
Eyðum ekki lífinu í trega og eftirsjá,
Leyfum okkur það besta út úr því að fá.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta′ að eiga stund þessa og vera henni trú.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta' að eiga stund þessa og vera henni trú.
Því hver einasta stund agnarsmá
í einni andrá er liðin hjá.
Eyðum ekki lífinu í trega og eftirsjá,
Leyfum okkur það besta út úr því að fá.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta' að eiga stund þessa og vera henni trú.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta′ að eiga stund þessa og vera henni trú.
Eldorado
Stundum á maður það til að hugsa of mikið
Um gærdaginn og af honum dusta rykið.
En til hvers að dvelja svo lengi við það sem að var?
Er ekki vonlaust að finna nokkuð þar?
Því hver einasta stund agnarsmá
í einni andrá er liðin hjá.
Eyðum ekki lífinu í trega og eftirsjá,
Leyfum okkur það besta út úr því að fá.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta′ að eiga stund þessa og vera henni trú.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta' að eiga stund þessa og vera henni trú.
Sólundum tíma í að hugsa hvernig fer
En lífið er nú og ég og þú erum allt það sem er.
Gleymum því sem að var, einnig því sem ei komið er.
Einbeitum okkur að núinu, mér og þér.
Því hver einasta stund agnarsmá
í einni andrá er liðin hjá.
Eyðum ekki lífinu í trega og eftirsjá,
Leyfum okkur það besta út úr því að fá.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta′ að eiga stund þessa og vera henni trú.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta' að eiga stund þessa og vera henni trú.
Því hver einasta stund agnarsmá
í einni andrá er liðin hjá.
Eyðum ekki lífinu í trega og eftirsjá,
Leyfum okkur það besta út úr því að fá.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta' að eiga stund þessa og vera henni trú.
Eldorado.
Lifum hér og nú,
Reynum okkar besta′ að eiga stund þessa og vera henni trú.
Writer(s): Magnus Jonsson, Steinunn Jonsdottir Lyrics powered by www.musixmatch.com